Viðtal: Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir
Listen now
Description
Í þessum þætti fáum við Guðbjörgu Heiðu til okkar, en hún tók nýlega við sem forstjóri tryggingafélagsins Varðar. Guðbjörg starfaði áður hjá Marel í rúman áratug, síðast sem framkvæmdastjóri fiskiðnaðar og framkvæmdastjóri Marel á Íslandi en áður leiddi hún vöruþróunarteymi Marel á Íslandi og í Bretland. Við ræðum meðal annars ferilinn, gildi í lífinu, fjármálalæsi og fáum góð ráð frá þessari mögnuðu konu. Þátturinn er í boði: ⁠⁠⁠⁠⁠Joe & the Juice⁠⁠⁠⁠⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku! ⁠⁠⁠⁠⁠Nettó⁠⁠⁠⁠⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla. ⁠⁠⁠⁠⁠World Class⁠⁠⁠⁠⁠ - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir. ⁠⁠Duck and Rose⁠⁠ - Fiskur dagsins í hádeginu alla virka daga á 2.990 kr. og spennandi nýr matseðill fór í gang 10.10.23. ⁠FLM⁠⁠ - Greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.
More Episodes
Í þessum þætti fáum við Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur til okkar í spjall. Hún er framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi, hún tók við því starfi árið 2021 en hún starfaði áður hjá Landsbankanum frá árinu 2010 þar sem hún gegndi stöðu framkvæmdastjóra eignastýringar og miðlunar. Hún er einn stofnaðila...
Published 11/23/23
Í þessum þætti fáum við Jón Guðna Ómarsson sem tók nýlega við sem bankastjóri Íslandsbanka og fékk ekki langan umhugsunartíma þegar honum var boðið að taka við starfinu. Jón Guðni, eða Nonni eins og hann er stundum kallaður, er menntaður fjármálaverkfræðingur frá Georgia Institute of Technology....
Published 11/17/23
Published 11/17/23