#36 - Enska sætið: Þurfa að styrkja sig ef þeir ætla að verða meistarar
Listen now
Description
Bjarni Helgason gerði upp 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á léttu nótunum ásamt íþróttablaðamanninum Jökli Þorkelssyni og úrvarpsmanninum Þór Bæring Ólafssyni.
More Episodes
Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Vals í Bestu deildinni, fór yfir viðskilnaðinn við Val, gerði upp frammistöðu íslenska landsliðsins í nýliðnum landsleikjaglugga og spáði í spilin fyrir lokaumferðir Íslandsmótsins ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finnssyni.
Published 10/18/24
Published 10/18/24
Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, og Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, hituðu upp fyrir úrslitaleik liðanna í Bestu deildinni í fótbolta sem fram fer á Hlíðarenda á morgun. Þá ræddu þær einnig um enska boltann ásamt því að fara yfir helstu fréttir vikunnar.
Published 10/04/24