Episodes
Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar spjallar við okkur um hugtakið sjálfbæra þróun.
Published 11/10/20
Bjarni Pálsson segir okkur frá fjölnýtingu í Mývatnssveit, en fjölnýting er nýting á þeim efnum og varmaorku sem falla til við raforkuvinnslu úr jarðvarma.
Published 10/26/20
Sigurður H. Markússon fræðir okkur um Orkídeu, nýsköpunarverkefni sem snýst um uppbyggingu orkutengdra tækifæra framtíðarinnar á Suðurlandi, til dæmis við matvælaframleiðslu og líftækni, sjálfbæra nýtingu auðlinda og sprotastarfsemi.
Published 10/12/20
Auður Nanna Baldvinsdóttir viðskiptaþróunarstjóri ræðir fyrirætlanir Landsvirkjunar um að hefja framleiðslu á grænu vetni við Ljósafossstöð, en grænt vetni er talið munu leika lykilhlutverk í orkuskiptum í Evrópu og víðar.
Published 09/29/20