Hvar vorum við aftur?
Listen now
Description
Sumarfríin hafa tekið á, eins og heyra má í þessum þætti þar sem komið er víða við. Sprauta menn sig ennþá í hælinn? Er glúndri góður? Er laust herbergi á Hótel Hafnina í Þórshöfn á næsta ári? Er í lagi að gagnrýna ríkisreksturinn og vinna svo svart?
More Episodes
Gjaldmiðlar í skemmtanabransanum; gras og dilkakjöt, Stjáni blikksmiður tekur trylling, sóttkvíarraunir Idda og kokkahroki Helgu.
Published 10/13/20
Published 10/13/20
Tómas biðst afsökunar á heiftarlegri framúrkeyrslu í síðasta þætti, almennt spjall um allt og ekkert og slegið á þráðinn til Eyglóar
Published 10/04/20