Description
Fanney STJÖRNUSPEKI kom í gott vina-skvaldur til Hrefnu Lífar.
Fanney er stjörnuspekingur, miðill, viðskiptafræðingur og skemmtikraftur.
Hún kynnir okkur fyrir stjörnukorta lestri, hvernig er að vera miðill sem fær skilaboð að handan
og hvernig hún lætur innsæið um að taka allar ákvarðanir í hennar lífi.
Ásamt því að skjóta mikið á stolta "ljónið" Hrefnu Líf.
----------------------------------------------------------------------------------------------------
Instagram: fanney_stjornuspeki & hrefnalif
Instagram þáttar: ahrifaskvaldurpodcast
Lag og texti: Hrefna Líf Ólafsdóttir
Útsetning: Vignir Snær Vigfússon
Mikið hefur verið rætt um almenna kulnun og þá sérstaklega vinnukulnun. Færri hafa þó heyrt um foreldrakulnun. Að vera foreldri er einstaklega gefandi en stundum bara alls ekki! Ólíkt vinnu er ekki alltaf í boði að stimpla sig út úr foreldrahlutverkinu eða hringja sig inn veikan.
Í þessum þætti...
Published 08/06/21
Hrefna Líf og Sigurður Gunnar fá til sín í spjall hana Emilíu Guðrúnu til að ræða einhverfu.
Emilía fékk einhverfu greiningu 17 ára gömul og á dóttir sem er einhverf.
Farið verður inn á mýtur, fordóma, bláan apríl, hugtök og upplifanir í daglegu lífi.
Þrjár manneskjur spjalla: ein er...
Published 07/05/21