Fréttahornið: Shanghai uppfærslan væntanleg á Ethereum bálkakeðjunni, hvað felur hún í sér og hvaða áhrif mun hún hafa?
Listen now
Description
Í þessu fréttahorni er sjónum beint að svonefndri Shanghai uppfærslu hjá Ethereum sem beðið hefur verið eftir með talsverðri eftirvæntingu, en þá loksins verður hægt að taka út og ráðstafa læstu ETH á bálkakeðjunni. Einnig er fjallað um hugtökin proof of work og proof of stake. Við hjá Myntkaupum erum mjög jákvæðir gagnvart Shanghai uppfærslunni og könnum nú bestu leiðir til þess að viðskiptavinir Myntkaupa geti notið góðs af.
More Episodes
Í þessum þætti er sjónum fyrst og fremst beint að öðrum rafmyntum en Bitcoin (altcoins). Björn svarar spurningunni hvort tímabil þeirra sé nú hafið og hvers megi vænta af þeim. Fjallað er um helstu rafmyntirnar eins og SOL, XRP, ADA, DOGE o.fl.
Published 11/29/24
Published 11/29/24
Engu líkara er en að Donald Trump sé að setja saman Bitcoin-ríkisstjórn fyrir næsta kjörtímabil. Michael Saylor heldur áfram að kaupa BTC eins og óður maður og fleiri fyrirtæki fylgja eftir hans fordæmi. Solana nær hæstu hæðum og almenningur virðist vera að byrja að kveikja á perunni. Þetta og...
Published 11/22/24