Í þessum þætti er sjónum fyrst og fremst beint að öðrum rafmyntum en Bitcoin (altcoins). Björn svarar spurningunni hvort tímabil þeirra sé nú hafið og hvers megi vænta af þeim. Fjallað er um helstu rafmyntirnar eins og SOL, XRP, ADA, DOGE o.fl.
Published 11/29/24