#20 Egilsstaðir - Aðgerðastjórnstöð löngu tímabær
Listen now
Description
Það sýndi sig glöggt í snjóflóðunum í Neskaupsstað í mars 2023 að þörf væri á nýrri aðgerðastjórnstöð almannavarna á Austurlandi. Ný og velútbúin stjórnstöð var tekin í gagnið í janúar 2024. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi, og Agnar Benediktsson, björgunarsveitarmaður í Jökli, ræða um nýja stjórnstöð og áföll síðustu ára í þætti vikunnar.
More Episodes
Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands er síðasti, en alls ekki sísti, gestur Hringferðar Morgunblaðsins sem farið var í af tilefni af 110 ára afmæli blaðsins. Morgunblaðið fagnar 111 ára afmæli í dag. Andrés Magnússon og Marta María Winkel Jónasdóttir settust niður með Guðna á Hótel...
Published 11/02/24
Published 11/02/24
Ferðaþjónusta hefur tekið við af mjólkurframleiðslu á stórbýlinu Ásbrandsstöðum í Vopnafirði. Þar er minningu hinna mögnuðu landpósta einnig gert hátt undir höfði.
Published 10/26/24