#24 Ísafjörður - Jón Gnarr
Listen now
Description
Það var hús­fyll­ir á borg­ar­a­fundi Morg­un­blaðsins á Ísaf­irði með for­setafram­bjóðand­an­um Jóni Gn­arr í gær­kvöldi. Jón sagði að eft­ir að hann lét af störf­um sem borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur árið 2016 hefði fólk komið að máli við sig um að hann byði sig fram til for­seta. Þá hefði verið gerð könn­un sem leit vel út fyr­ir hann en Jón taldi þá ekki rétt að bjóða sig fram.
More Episodes
Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands er síðasti, en alls ekki sísti, gestur Hringferðar Morgunblaðsins sem farið var í af tilefni af 110 ára afmæli blaðsins. Morgunblaðið fagnar 111 ára afmæli í dag. Andrés Magnússon og Marta María Winkel Jónasdóttir settust niður með Guðna á Hótel...
Published 11/02/24
Published 11/02/24
Ferðaþjónusta hefur tekið við af mjólkurframleiðslu á stórbýlinu Ásbrandsstöðum í Vopnafirði. Þar er minningu hinna mögnuðu landpósta einnig gert hátt undir höfði.
Published 10/26/24