#25 Patreksfjörður - Sveitarstjórnarkosningar á miðju kjörtímabili
Listen now
Description
Gengið er til sveitarstjórnarkosninga í nýju sveitarfélagi þann 4. maí, aðeins tveimur árum eftir síðustu kosningar. Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð renna nú saman í eina sæng. Oddvitar framboðanna tveggja sem bjóða fram ræða við Moggamenn um kosningarnar og stöðuna í sveitarfélaginu.
More Episodes
Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands er síðasti, en alls ekki sísti, gestur Hringferðar Morgunblaðsins sem farið var í af tilefni af 110 ára afmæli blaðsins. Morgunblaðið fagnar 111 ára afmæli í dag. Andrés Magnússon og Marta María Winkel Jónasdóttir settust niður með Guðna á Hótel...
Published 11/02/24
Published 11/02/24
Ferðaþjónusta hefur tekið við af mjólkurframleiðslu á stórbýlinu Ásbrandsstöðum í Vopnafirði. Þar er minningu hinna mögnuðu landpósta einnig gert hátt undir höfði.
Published 10/26/24