Í Kamerún í Vestur Afríku er vatnið Nyos. Vatnið hefur verið nefnt dauðavatnið vegna þess að það var tifandi tímasprengja sem sprakk árið 1986 og létust tæplega 1800 manns af völdum köfnunar. Þátturinn er í boði: Til að gerast áskrifandi af Hvað er málið? vikulegu þáttunum getið þið farið inn á
Published 11/02/22
Brot úr nýjasta áskriftarþætti Hvað er málið? Til þess að gerast áskrifandi: EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! Loretta Pickard hringir í 911 þegar hún finnur að húsið hennar er að fyllast af reyk. Loretta er ófær um að ganga nema við göngugrind sem gerir henni það erfitt að forða sér úr brennandi...
Published 08/26/22
Þann 1 júní 2009 hvarf Airbus breiðþota frá Air France yfir Atlantshafi með 228 mann innanborðs. Eftir að svörtu kassarnir fundust kom óhugnalegur sannleikur um örlög vélarinnar raunverulega í ljós.
Published 05/17/22