Mannshvarf & Morðmál: Evelyn Boswell
Listen now
Description
Evelyn Boswell var aðeins 15 mánaða gömul þegar hún hvarf sporlaust. Fjölskylda hennar sá hana síðast á þakkargjörðarhátíðinni 2019, en þegar febrúar mánuður leið & eftir endalaust af óljósum & loðnum svörum frá Megan, mömmu Evelyn var hringt á lögregluna. Amber Alert var tafarlaust sent út. Þá hafði barnið verið týnt í rúma tvo mánuði.Rannsókn málsins fletti ofan af mjög undarlegum fjölskyldutengslum & enn í dag er engin viss, hvað átti sér stað & hver það var nákvæmlega sem átti í hlut.ÞESSI ÞÁTTUR ER Í BOÐI:• K18 Á ÍSLANDI• SIXT LANGTÍMALEIGA• Má bjóða þér fleiri illverk þætti? • Skráðu þig í áskrift inná ILLVERK.IS - Við skráningu færð þú tafarlaust aðgang að yfir 200 aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.• Fyrir þá sem hafa gaman að hráum, spjallþáttum er nýja áskriftarleiðin einnig í boði: KENNINGAR,RANNSÓKNIR & RÉTTARHÖLD. Sú áskrift er ætluð málum sem eru í gangi núna. Þar er fjallað um kenningar, rannsóknir mála & réttarhöld - Nýjar upplýngar & glæný mál.
More Episodes
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/30/24
Published 04/30/24
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/15/24