Gestur minn í þessum þætti er Jakob Einar Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúinnar, sem hefur fengið gælunafnið JólaJomman yfir jólahátíðina. Jómfrúin hefur í gegnum árin orðin stór partur af jólahefðum margra landsmanna og fáum við að skyggnast inn í sögu staðarins ásamt því kynnast...
Published 11/10/24
Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, fyrrum skólastjóri Hússtjórnarskólans í Reykjavík, er hafsjór af visku. í þættinum deilir hún skemmtilegum sögum í tengslum við jólin, fer yfir áhugaverðar jólahefðir úr æsku og deilir óborganlegum ráðum.
Þátturinn er í boði A4 verslunum, Malt & Appelsín og...
Published 11/03/24