Trump aftur forseti Bandaríkjanna og fimm hundruð ára gamalt hálsmen
Listen now
Description
Í þessum þætti Krakkaheimskviða ræðir Karitas við fréttamanninn Birtu Björnsdóttur um úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum, sem fóru fram í vikunni. Í seinni hluta þáttarins skoðum við fimm hundruð ára gamal hálsmen sem fannst í Bretlandi árið 2019 og tengist merkilegri konungsfjölskyldu þar í landi. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
More Episodes
Í þessum þætti Krakkaheimskviða segir Ingibjörg Fríða Helgadóttur okkur frá Malölu Yousafzai, einni af röddunum í upphafi allra Krakkaheimskviðuþátta. Í seinni hluta þáttarins ræðir Karitas við fréttamanninn Önnu Lilju Þórisdóttur um bresku konungsfjölskylduna og samband þeirra við Ástralíu. ...
Published 11/16/24
Published 11/16/24
Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðar Karitas hvað er að gerast í Venesúela með aðstoð fréttamannsins Róberts Jóhannssonar. Seinni hluti þáttarins er tileinkaður hljómsveitinni One Direction, en fréttir af andláti eins meðlims sveitarinnar, Liams Payne, bárust fyrir hálfum mánuði. Hosted on...
Published 11/02/24