39 - Þórunn Eva G. Pálsdóttir / Mia Magic
Listen now
Description
Þórunn Eva G. Pálsdóttir sem heldur úti góðgerðarfélaginu Mía Magic og Andrea ræða um þetta stórkostlega verkefni sem byrjaði með bók um Míu sem fær lyfjabrunn. Í dag er Mía samfélag langveikra barna og aðstandenda þeirra. Þórunn segir frá hvers vegna Mía varð til og sínu lífi með langveikum sonum og eigin baráttu. Endilega fylgið Míamagic á Instagram.
More Episodes
Published 05/11/22
Arna Ýr og Vignir eru foreldrar tveggja barna og fyrirtækjaeigendur. Í þættinum ræða þau við Andreu um Raunina, samfélagsmiðla, þriðju vaktina og líf sitt og tilveru sem foreldrar. Hægt er að fylgja þeim á Instagram undir Arnayrjons og Lifkiro.
Published 04/27/22
#37 Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi hjálpar ótrúlega mörgum feðrum og foreldrum með tengslamyndun sín á milli og við barnið sitt. Þetta er fyrsti þáttur af nokkrum, enda hafa hann og Andrea svipaða sýn á flest sem tengist foreldrum þessa lands. Við hvetjum ykkur, sérstaklega...
Published 04/07/22