Hjalti Úrsus
Listen now
Description
Hjalti Úrsus faðir Árna Gils kom og ræddi við mig . Hjalti hefur staðið við bak sonar síns en sonur hans var ákærður fyrir tilraun til manndráps en var seinna  sýknaður enda kom í ljós að ekki var allt með felldu í þessu máli en þessi barátta hefur tekið þá feðga  4 ár  , Árni þurfti að þola ýmislegt svo sem yfirheyrður á nærbuxunum hjá lögreglu og leiddur þannig fyrir dómara setið í nærri 300 daga í gæsluvarðhaldi   , Árni lenti á gjörgæslu einnig og var ástandið á sínum tíma ekki gott.  Sumir kalla þetta mál keimlíkt Geirfinns málinu og hvernig hefur verið staðið að þessu máli ,rannsóknir ,yfiheyrslur en ég leyfi hlustendum að dæma sjálf í þeim málum  
More Episodes
Ég fékk Hall Rannsóknarlögreglumann til þess að ræða við mig um  ýmislegt tengt hans störfum þar á meðal um heimilisofbeldi  en mikið hefur verið rætt um aukningu í heimilisofbeldi . Hann ræddi einnig um hve vantar að sé tekið betur utan um börn sem verða vitni að heimilisofbeldi eða börn sem...
Published 02/09/22
Við svöruðum spurningum frá Hlustendum , ræddum um kynlíf ,deit og fleira og spurðum hvort annað tengt kynlýfi og okkar reynslu af datingmarkaðnum
Published 01/20/22
Published 01/20/22