Mömmulífið með Svövu Kristínu Grétars
Listen now
Description
Í þessum þætti fengum við elsku Svövu Kristínu Grétars  fjölmiðlakonu með meiru til okkar í einlægt spjall um mömmulífið. Við fórum meðal annars yfir það hvernig hún endaði í fjölmiðlum. Einnig sagði hún okkur frá sínu barneignarferli frá upphafi til enda! Það var magnað að heyra hennar reynslu og allt sem hún hefur gengið í gegnum 🤎 Þetta var áhrifamikið, skemmtilegt og einlægt spjall. Þvílík fyrirmynd! Þátturinn er tekinn upp í Good good studio Samstarfsaðilar: 66 norður MILT Vínó Origo Instagram: @mommulifid Youtube: Mömmulífið
More Episodes
Í þessum þætti förum yfir allskonar hluti, klassískur "girl talk" þáttur! Smá jólaspjall líka því við gátum ekki haldið í okkur!
Published 11/18/24
Published 11/18/24
Fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafinn Berglind Ólafsdóttir kom til okkar að ræða sambönd og andlega heilsu. Við ræddum sambönd, triggerea og margt fleira. Það var ótrúlega gaman að fá hana og læra ennþá meira um sambönd! Við mælum með hlusta með maka. Þátturinn tekinn upp í Good good...
Published 11/11/24