Mömmulífið með "Efnasúpan"
Listen now
Description
Við fengum til okkar hana Sunnevu Halldórs sem heldur uppi instagramreikningnum "Efnasúpan" sem einblínir á allskonar fróðleik tengt efnum og efnanotkun. Við fórum á víðan völl í þessum þætti, meðal annars um lífið sem einstæð móðir og spurðum hana allskonar spurningar tengdar efnum sem við komumst í snertingu við dagleg og hvað efni við eigum helst að hafa augun opin fyrir. Við lærðum helling í þessum þætti og vonum að þið gerið það líka! Þátturinn er tekinn upp í Good Good Studio samstarfsaðilar: 66 norður Vínó Indó
More Episodes
Í þessum þætti förum yfir allskonar hluti, klassískur "girl talk" þáttur! Smá jólaspjall líka því við gátum ekki haldið í okkur!
Published 11/18/24
Published 11/18/24
Fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafinn Berglind Ólafsdóttir kom til okkar að ræða sambönd og andlega heilsu. Við ræddum sambönd, triggerea og margt fleira. Það var ótrúlega gaman að fá hana og læra ennþá meira um sambönd! Við mælum með hlusta með maka. Þátturinn tekinn upp í Good good...
Published 11/11/24