Manndráp: Lindsay Hawker
Listen now
Description
Árið 2008 bjó Lindsay Hawker í Japan þar sem hún kenndi ensku og heillaðist af þessum nýja menningarheimi. Einn dag gaf maður sig á tal við hana í lestinni á leiðinni heim en út frá því spjalli samþykkti Lindsay að taka hann í einkakennslu í ensku, enda vildi hann læra tungumálið til þess að geta fetað í fótspor föður síns og farið í nám. Lindsay hins vegar skilaði sér aldrei að lokinni kennslustund og það var ekki fyrr en að lögreglumenn gátu rakið síðustu ferðir hennar sem þeir uppgötvuðu óhugnalega hluti sem leyndust inni á heimili mannsins.  Þátturinn er í boði Define The Line og Hreysti.  Með kóðanum MSKN fáið þið 10% afslátt af öllum fæðubótarefnum inni á www.hreysti.is  Skoðið úrvalið hér á www.definethelinesport.com  Áskriftarleið: www.pardus.is/mordskurinn 
More Episodes
Það sem átti að vera rómantískur rúntur hjá Carla Walker og kærasta hennar eitt febrúar kvöld árið 1974, varð að einhverju allt, allt öðru. Ráðist hafði verið á unga parið og Carla horfið í kjölfarið og eftir fjögurra daga leit fannst hún látin. Við tók tugi ára þar sem engin svör var að fá, það...
Published 11/20/24
Linda taldi niður dagana í brúðkaupið sitt með Mats, en áður stóri dagurinn kom þá hvarf hún skyndilega. Hún hafði eytt deginum með unnusta sínum og farið svo út að skemmta sér um kvöldið en skilaði sér aldrei heim. Leit að henni skilaði engum árangri fyrr en að unnustinn hennar hvarf einnig, og...
Published 11/13/24
Published 11/13/24