15 // Rós Kristjánsdóttir
Listen now
Description
Rós Kristjánsdóttir fæddist og bjó erlendis til 14 ára aldurs, hún vann mikið sem módel á unglingsárum og ætlaði sér svo að feta sömu leið og pabbi sinn sem er mannfræðingur. Lífið tók aðra stefnu og er hún í dag gullsmiður og annar eigandi skartgripamerkisins Hik og Rós.
More Episodes
Published 12/02/24
Published 12/02/24
Helgi Ómarsson er gull af manni - ljósmyndari, áhrifavaldur, útvarpsmaður, tískutöffari, aktívisti, fyrirtækaeigandi, hlaðvarpsstjarna, yogi og fleira og fleira. Kynnumst hlýja og góða Helga í þætti dagsins.
Published 11/18/24