Tyrkjarán hið fyrra
Listen now
Description
Einn áhugaverðasti og magnaðasti viðburður Íslandssögunnar (ég veit að ég segi þetta oft...) er klárlega Tyrkjaránið! Það sem færri kannski vita er að áður en "Tyrkirnir" fóru til Vestmannaeyja létu þeir greipar sópa annarsstaðar á Íslandi. Þar leynast margar æsilegar sögur og óhugnaður. Sigrún talar svo mikið, er með óvenju mikið málstol, aðdraganda, og sögulegan bakgrunn, að við náum ekki einu sinni að komast til Vestmannaeyja í þessum þætti! Að ógleymdum tæknilegu örðugleikunum!
More Episodes
Síðasti þátturinn í áttundu seríu fjallar um fjárglæframanninn, spilafíkilinn, skipstjórann, landkönnuðinn, fangann, landnemann, löggæslumanninn, túlkinn, njósnarann, umbótamanninn, kaupmanninn og síðast en ekki sísts, æðsta ráðamann Íslands, Jörgen Jörgensen! Þótt aldrei hefði hann reyndar...
Published 05/02/24
Published 05/02/24
Förum nánast til upphafs Íslandssögunnar að þessu sinni og kynnumst hinni víðförlu konu Guðríði Þorbjarnardóttur sem samkvæmt sögum ferðaðist um allan hinn þekkta heim víkingatímans; frá Vesturheimi til Rómar. Sem er áhugavert út af fyrir sig. Enn áhugaverðara er hvernig hún hefur verið notuð til...
Published 04/26/24