Einar, Sólborg og Höfði
Listen now
Description
Málið er stórt í dag! Fáir menn hafa gnægt svo yfir þjóðlífinu á Íslandi eins og Einar Benediktsson var um aldamótin 1900. Hann var allstaðar og hafði skoðanir á öllu. Aflaði sér mikilla vina og mikilla óvina. Enda var hann stórbrotinn hæfileika maður á mörgum sviðum. En stórbrotið fólk er líka brothætt og það var Einar líka. Við skoðum hið svokallað Sólborgarmál í Þistilfirði sem hafði mikil áhrif á sálarheill Einars og sögurnar sem fylgdu þeim báðum og þjóðinni með draugasögum úr Höfða.
More Episodes
Síðasti þátturinn í áttundu seríu fjallar um fjárglæframanninn, spilafíkilinn, skipstjórann, landkönnuðinn, fangann, landnemann, löggæslumanninn, túlkinn, njósnarann, umbótamanninn, kaupmanninn og síðast en ekki sísts, æðsta ráðamann Íslands, Jörgen Jörgensen! Þótt aldrei hefði hann reyndar...
Published 05/02/24
Published 05/02/24
Förum nánast til upphafs Íslandssögunnar að þessu sinni og kynnumst hinni víðförlu konu Guðríði Þorbjarnardóttur sem samkvæmt sögum ferðaðist um allan hinn þekkta heim víkingatímans; frá Vesturheimi til Rómar. Sem er áhugavert út af fyrir sig. Enn áhugaverðara er hvernig hún hefur verið notuð til...
Published 04/26/24