#50 Miðstýring, óeirðir í Bretlandi, transboxarar og kolefnisjafnað húsnæði
Description
Þórarinn ræðir um óeirðirnar sem að eiga sér stað á Bretlandseyjum, hnefaleikakeppanda á ólympíuleikunum sem sagður var trans, kolefnisjafnað húsnæði og sýn hinna útvöldu á miðstýrðum ríkisrekstri.
Þórarinn ræðir um reynslu sína af því að fylgjast með kosningum í Pennsylvaníu.
Published 11/07/24
Þórarinn ræðir kynferðisafbrot og breytt landslag í stjórnmálaumræðu.
Published 10/21/24