Pant vera blár!
Listen now
More Episodes
Í dystópískum heimi eru meðlimir Pant vera blár að fara að halda röð spilakvölda fyrir stjórnmálaflokkana. Hvaða spil væri best að bjóða hverjum flokki fyrir sig upp á?
Published 11/17/24
SPIEL er stærsta borðspilaráðstefna Evrópu og er hún haldin árlega í Essen. Styrmir var fulltrúi Pant vera blár á ráðstefnunni í ár og fer hann yfir hvað bar hæst ásamt góðum gestum.
Published 11/03/24
Svanhildur og Addó frá Spilavinum kíkja í heimsókn til að ræða spil, Spilavini, áhugamálið og allt milli himins og jarðar.
Published 10/20/24