Samtalið með Heimi Má: Bjarni Benediktsson
Listen now
Description
Mörg spjót standa að Bjarna Benediktssyni sem um þessar mundir hefur gegnt formennsku í Sjálfstæðisflokknum næst lengst allra eða í 15 ár. Hann fer fyrir ríkisstjórn sem verið hefur umdeild frá upphafi fyrri stjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins mætir fyrstur manna í Samtalið.
More Episodes
Heimir Már Pétursson tekur samtalið við Ólaf Þ. Harðarson, prófessor emeritus við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.
Published 11/21/24
Published 11/21/24
Heimir Már Pétursson tekur samtalið við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur.
Published 11/14/24