Fréttir vikunnar | Tvískinnungur gagnvart pólitískum ofsóknum, íslenska í leigubílum og Google endurskrifar söguna
Listen now
Description
Í fréttum vikunnar er farið yfir tvískinnung manna í afstöðu til Rússa og Bandaríkjamanna þegar kemur að ofsóknum stjórnarandstæðinga, farið er yfir kostnað í hugsanalögregluátaki forsætisráðherra, heildarsýn ríkisstjórnar í útlendingamálum er skoðuð og vöngum velt yfir glóbalískri frjálslyndri verkalýðshreyfingu og loks lýsir ritstjórinn yfir áhyggjum af endurskrifun sögunnar á vegum Google.  Fréttir vikunnar eru í samstarfi við Reykjavík Foto, Þ. Þorgrímsson, Hringdu og Myntkaup. 
More Episodes
Í fréttum vikunnar er farið yfir áhrif misheppnaðra inngripa ríkisvalds í markaði, Landsbankann á TikTok en fyrst og fremst er farið vítt og breitt um sviðið í kosningabáráttunni. Jakob Birgisson grínisti og álitsgjafi kemur að borðinu með verðugar pælingar. Fréttir vikunnar eru í samstarfi við...
Published 05/31/24
Published 05/31/24
Í fréttum vikunnar er rætt við engan annan en Hilmar Veigar Pétursson frumkvöðul og forstjóra CCP, sem stendur þessa dagana í ströngu við að koma út glænýjum tölvuleik. Í viðtalinu er rætt um þjóðríkið sem fyrirbæri, framtíð gjaldmiðla í stafræna heiminum, verðmæt störf á Íslandi, foreldra í...
Published 05/24/24