Fréttir vikunnar | Hættulegir Sjálfstæðismenn í umferðinni, skordýr í matinn og Bitcoin
Listen now
Description
Í fréttum vikunnar er farið yfir nauðsyn þess að koma ríkisfjármálunum í lag, farið er yfir rafmyntir og vantraust í garð Seðlabankans, styttingu framhaldsskólanna, skaðsemi nikótínpúða, skattahækkanir Sjálfstæðisflokksins og svo misheppnaðar tilraunir þess sama flokks til að „leggja niður jafnlaunavottun.“  Fréttir vikunnar eru í samstarfi við Reykjavík Foto, Þ. Þorgrímsson, Hringdu og Myntkaup. 
More Episodes
Í fréttum vikunnar er fyrst farið stuttlega yfir umræðu um kynhlutlaust mál og svo farið í viðtal við Sigríði Á. Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra um allt frá nýkjörnum forseta, umræðu um vopnasendingar, efasemdir um orkuskipti, bókun 35, útlendingamál og stöðu íslenska hægrisins. Fréttir...
Published 06/07/24
Published 06/07/24
Í fréttum vikunnar er farið yfir áhrif misheppnaðra inngripa ríkisvalds í markaði, Landsbankann á TikTok en fyrst og fremst er farið vítt og breitt um sviðið í kosningabáráttunni. Jakob Birgisson grínisti og álitsgjafi kemur að borðinu með verðugar pælingar. Fréttir vikunnar eru í samstarfi við...
Published 05/31/24