Sönn íslensk sakamál
Listen now
Description
Landsmenn voru slegnir óhug árið 2004 þegar fréttir voru sagðar um glæp sem átti sér ekki fordæmi í nútíma íslenskri réttarsögu. Móðir hafði orðið ungri dóttur sinni að bana og gert tilraun til að svipta son sín lífi einnig.  See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.
More Episodes
Seinni hluti þáttarins um harmleikinn á Hagamel er kominn inn á Storytel. Skráðu þig núna til þess að halda áfram að hlusta á Sönn íslensk sakamál. See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.
Published 01/11/21
Published 01/11/21
Lausn á morðinu á leigubílstjóranum á Laugalæk, sem skók þjóðina, virtist loks í sjónmáli þegar annar leigubílstjóri var handtekinn með morðvopnið í bíl sínum. En var hann morðinginn? Annar hluti í umfjöllun um dularfyllsta morðmál Íslandssögunnar er kominn á Storytel.
Published 02/03/20