219. Vikan, Maraþon, Topp 3, Kvikmyndaskorið og Helgin
Listen now
Description
Spekingum líður best á sumrin. Ekki fullur bátur en við fengum okkar besta, Kára Sigurðsson, til að sigla fleyginu í höfn þessa vikuna. Fórum yfir síðustu viku, ræddum maraþonið framundan, Topp 3 á sínum stað og hjartaknúsarar í Kvikmyndaskorinu. Helgin rædd í lokin. Upptökur fóru fram í ⁠⁠Nóa Síríus⁠⁠ stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði ⁠⁠Gull Lite⁠⁠.
More Episodes
Gular viðvaranir hafa engin áhrif á mætingu Spekinga þó Matti hafi nælt sér í fjarvist. Ítarleg yfirferð á fertugsafmæli Sesa og spúsu, kanónur í Slúðrinu og Heldur Betur Pétur Andri spurningarkeppnin. Léttir, ljúfir og kátir. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.
Published 09/05/24
Published 09/05/24