223. Vikan, Ertu PC, Topp 3, Tilfinningaskalinn, Kvikmyndaskorið og Helgin
Listen now
Description
Fyrir þá sem ekki vita er einn Spekinga að fara að hlaupa maraþon á laugardaginn. Hann var að sjálfsögðu mættur í kvöld til að fara yfir "game planið" sem er að bera vaselín á húð og hár fyrir hlaup. Nýr liður, Ertu PC, leit dagsins ljós, Topp 3 bestu kvikmyndir allra tíma, Tilfinningaskalinn dannaður í þetta sinn og myndir sem tengjast brúðkaupum í Kvikmyndaskorinu. Helgin framundan rædd í lokin. Upptökur fóru fram í ⁠⁠Nóa Síríus⁠⁠ stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði ⁠⁠Gull Lite⁠⁠.
More Episodes
Gular viðvaranir hafa engin áhrif á mætingu Spekinga þó Matti hafi nælt sér í fjarvist. Ítarleg yfirferð á fertugsafmæli Sesa og spúsu, kanónur í Slúðrinu og Heldur Betur Pétur Andri spurningarkeppnin. Léttir, ljúfir og kátir. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.
Published 09/05/24
Published 09/05/24