225. Slúður, Gull Lite Testið, Topp 3, Frægar Línur, Kvikmyndaskorið og Helgin.
Listen now
Description
Vektu mig þegar september endar söng Green Day um árið. September er hins vegar bara að rétt að byrja og Spekingar eru glaðvakandi. Matti var með óstaðfestar fréttir frekar en Slúður, Gull Lite Testið eða Gull Lite Testamentið eins og það ætti að vera kallað kom inn eftir langa pásu, Topp 3 bíómyndalínur, ógó Frægar Línur og Kvikmyndaskor um vond veðmál. Ég veðja að þessi þáttur geti ekki klikkað. Helgin er framundan og munið að vera góð við hvort annað. Upptökur fóru fram í ⁠⁠Nóa Síríus⁠⁠ stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði ⁠⁠Gull Lite⁠⁠.
More Episodes
Gular viðvaranir hafa engin áhrif á mætingu Spekinga þó Matti hafi nælt sér í fjarvist. Ítarleg yfirferð á fertugsafmæli Sesa og spúsu, kanónur í Slúðrinu og Heldur Betur Pétur Andri spurningarkeppnin. Léttir, ljúfir og kátir. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.
Published 09/05/24
Published 09/05/24