21. Stöllur í öllu - Thanksgiving & Veisluhald
Listen now
Description
Arna & Chrissie fóru yfir hvernig Thanksgiving verður háttað í ár. Chrissie kom með snilldar ráð hvernig á að elda hinn fullkomna kalkún en stöllurnar ræddu einnig klassískt meðlæti með Thanksgiving máltíðinni! Þátturinn er í boði Lindex.
More Episodes
Published 11/08/24
Arna & Chrissie tóku gott "catch up" spjall eftir heimkomu Örnu frá Bandaríkjunum og vinnutörn hjá Chrissie. Þær ræddu skemmtilegar hefðir og hugmyndir að komandi hefðum ásamt því að taka bæði gott og hræðilegt Smakk! Þátturinn er í boði Lindex.
Published 10/29/24