Description
Sunnudagurinn 15. október
Synir Egils: Afsögn, spilling, stríð og mótmæli
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingkonu, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar og Guðmund Andra Thorsson rithöfundur. Þeir bræður fara líka yfir daginn og veginn og Atli Þór Fanndal fer með pistilinn. Í lokin mæta í stúdíóið fólkið sem stóð fyrir mótmælunum Bjarna burt! og meta árangurinn: Hallfríður Þórarinsdóttir, Karl Héðinn Kristjánsson, Birgir Þórarinsson, Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Kári Jónsson.
Sunnudagurinn 17. nóvember:
Synir Egils: Pólitík, kosningar, öryggismál
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Rakel Þorbergsdóttir samskiptastjóri og fyrrverandi fréttastjóri, Róbert...
Published 11/17/24
Sunnudagurinn 10. nóvember:
Synir Egils: Kosningar, umpólun í stjórnmálum og framtíð vinstrisins
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Helgi Seljan blaðamaður, Alma Mjöll Ólafsdóttir...
Published 11/10/24