Áramótaþáttur
Listen now
Description
Laugardagurinn 30. desember Synir Egils: Áramótaþáttur Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða fréttir liðins árs, ástand mála og horfur á nýju ári við góðan hóp gesta. Fyrst kemur fólk úr verkalýðshreyfingunni: Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR, Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. Þá þrautreyndir blaðamenn: Lára Zulima Ómarsdóttir, Jakob Bjarnar Grétarsson og Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar. Og einnig fólk úr baráttusamtökum: Árni Múli Jónasson formaður Transparency International á Íslandi og framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar og Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna. Síðan munu þeir bræður spá fyrir um komandi ár
More Episodes
Sunnudagurinn 2 . júní: Sjómannadagurinn Synir Egils: Nýr forseti, pólitíkin og sjómenn Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Þorvaldur Gylfason, prófessor, Atli Þór Fanndal starfsmaður...
Published 06/02/24
Published 06/02/24
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur, Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Drífa Snædal talskona Stígamóta og ræða forsetakosningar og fleiri...
Published 05/26/24