Hrun ríkisstjórnar, átök, rasismi og Íslamófóbía
Listen now
Description
Sunnudagurinn 4. febrúar Synir Egils: Hrun ríkisstjórnar, átök, rasismi og Íslamófóbía Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Eyjólfur Ármannsson þingmaður Flokks fólksins, Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar og Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og ræða fréttir vikunnar en ekki síst stöðuna í stjórnmálunum, hrun í trausti til ríkisstjórnar og flokkanna sem mynda hana. Þeir bræður taka stöðuna á þingi. Mahdya Malik háskólanemi, Zahra Mesbah starfskona í samræmdri móttöku flóttafólk hjá Reykjavíkurborg og Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi koma síðan og ræða reynslu sína og þekkingu á fordómum í íslensku samfélagi, rasisma og Íslamófóbíu.
More Episodes
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessu sinni koma þau Helga Jónsdóttir bæjarfulltrúi í Kópavogi, Sunna Sæmundardóttir fréttakona og Viðar Eggertsson leikstjóri og ræða vexti, forseta, söngvakeppni, pólitík...
Published 05/12/24
Published 05/12/24