Synir Egils 15. sept - Vaxtaokur, fjárlög og fallvölt ríkisstjórn
Listen now
Description
Sunnudagur 15. sept Synir Egils: Fjárlög, vaxtaokur og fallvölt ríkisstjórn Gestir verða Bogi Ágústsson, Ingibjörhg Sólrún Gísladóttir, Jakob Frímann Magnússon og Ólafur Þ. Harðarson. Vettvangur dagsins, Bogi, Ingibjörg og Jakob. Pólitík dagsins, vaxtaokur bankanna, aðför að heimilum, fjárlög. Seinni hluti Ólafur. Staða ríkisstjórnarinnar, lifir hun eða deyr. Heldur Samfylkingin fylginu eða hrapar hún? Hvað með flokkanna sjálfa? T.d. Sósíalistaflokkinn?
More Episodes
Sunnudagurinn 17. nóvember: Synir Egils: Pólitík, kosningar, öryggismál Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Rakel Þorbergsdóttir samskiptastjóri og fyrrverandi fréttastjóri, Róbert...
Published 11/17/24
Published 11/17/24
Sunnudagurinn 10. nóvember: Synir Egils: Kosningar, umpólun í stjórnmálum og framtíð vinstrisins Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Helgi Seljan blaðamaður, Alma Mjöll Ólafsdóttir...
Published 11/10/24