Ómönnuð sjóför, Netflix vangaveltur og greiðsluhættir í Kenía
Listen now
Description
Íslenska fyrirtækið Hefring smíðar tæknilausnir fyrir ómönnuð sjóför. Microsoft bilun hafði áhrif á hundruðir milljóna notenda. Discord er væntanlegt á PlayStation. Þetta og margt fleira í þætti vikunnar. Stjórnendur þáttarins eru Andri Valur, Bjarni Ben og Sverrir Björgvinsson.
More Episodes
Apple tók sér heila viku og þrjú skipti til afhjúpa nýjar Mac tölvur með M4 flögum: iMac 24, Mac mini og MacBook Pro vörulínuna. Svo förum við fréttir þessa ársfjórðungs til að vinna upp það sem við höfum misst af. Stjórnendur þessa þáttar eru Andri, Atli Stefán, Elmar og Gunnlaugur.
Published 11/07/24
Atli, Gulli og Mosi renna yfir nýjar Apple vörur sem er von á í haust.
Published 09/12/24
Published 09/12/24