Það þarf enginn tíu gígabita á sekúndu
Listen now
Description
Við fáum góða gesti í Tæknivarpið þá Ingvar Bjarnason frá Mílu og Jón Helgason (Nonna) frá Eldey. Þeir héldu einmitt fyrirlestur fyrir fjarskipta-faghóp á vegum Ský í síðustu viku þar sem fjallað var um 10 gígabita ljósleiðara fyrir heimili. Þarf einhver 10 gígabita á sekúndu?? Stjórnendur eru Atli Stefán og Gunnlaugur Reynir.
More Episodes
Apple tók sér heila viku og þrjú skipti til afhjúpa nýjar Mac tölvur með M4 flögum: iMac 24, Mac mini og MacBook Pro vörulínuna. Svo förum við fréttir þessa ársfjórðungs til að vinna upp það sem við höfum misst af. Stjórnendur þessa þáttar eru Andri, Atli Stefán, Elmar og Gunnlaugur.
Published 11/07/24
Atli, Gulli og Mosi renna yfir nýjar Apple vörur sem er von á í haust.
Published 09/12/24
Published 09/12/24