#13 Kjartan Atli Kjartansson
Listen now
Description
Gestur vikunnar er maður frásagna! Hann hefur unnið titla sem leikmaður og þjálfari í körfubolta, var öflugur targetsenter í neðri deildum í fótbolta ásamt því að hafa gert nánast allt í fjölmiðlum á Íslandi þó hann sé sé eingöngu fertugur. Það má heldur aldrei gleymast að Kjartan Atli er rappstjarna! Við Kjartan Atli ræddum allt milli himins og jarðar. Körfubolti, fótbolti, þjálfun, reglugerðir, áhrifavaldar og margt margt fleira bara á góma ! Við þökkum Nettó, Lengjunni, Netgíró, Fitness Sport, Tékkanum Budvar og Hafinu Fiskverslun fyrir samstarfið - það er nóg framundan. Það Er Alltaf Von - Njótið!
More Episodes
Gestur vikunnar er Íslandsmeistari í fótbolta 2024. Nik Chamberlain kemur frá Englandi, lærði í Alabama og tengdist Íslandi þar í gegnum m.a. Sigga Sör, Kára Ársæls og Hjört Hjartar! Hann kom til Íslands og spilaði á Álftanesi, hjá ÍH (rósir eru rauðar, fjöllin eru blá, hverjir eru bestir - ÍH)...
Published 11/18/24
Published 11/18/24
Gestur vikunnar er mjög áhugaverður náungi. Hann æfði eiginlega ekki fótbolta í 3 og 4 flokki því það var ekki lið í Garðinum, þaðan sem Jóhann Birnir kemur. Elton John keypti hann til Watford og þar spilaði hann undir goðsögninni Graham Taylor. Jóhann spilaði svo i Englandi, Noregi og í Svíþjóð...
Published 11/09/24