Description
Gestur vikunnar er einn af áhrifaríkustu þjálfurum í sögu þjóðar! Friðrik Ingi stýrði Njarðvíkurliðinu til sigurs í Íslandsmótinu þegar hann var einungis 22 ára gamall, geri aðrir betur.
Við ræddum Jordan, Phil Jackson, Pat Riley, liðsheild, makamissi, fótbolta, þríhyrningssóknina og um hvað lífið snýst um.
Þetta er skylduhlustun.
Við í turnunum þökkum Nettó, Netgíró, Lengjunni, Hafinu fiskverslun, Fitnessport, Visitor.is og Budvar fyrir að vera með okkur í liði.
Njótið!
Gestur vikunnar er Íslandsmeistari í fótbolta 2024. Nik Chamberlain kemur frá Englandi, lærði í Alabama og tengdist Íslandi þar í gegnum
m.a. Sigga Sör, Kára Ársæls og Hjört Hjartar!
Hann kom til Íslands og spilaði á Álftanesi, hjá ÍH (rósir eru rauðar, fjöllin eru blá, hverjir eru bestir - ÍH)...
Published 11/18/24
Gestur vikunnar er mjög áhugaverður náungi. Hann æfði eiginlega ekki fótbolta í 3 og 4 flokki því það var ekki lið í Garðinum, þaðan sem Jóhann Birnir kemur. Elton John keypti hann til Watford og þar spilaði hann undir goðsögninni Graham Taylor. Jóhann spilaði svo i Englandi, Noregi og í Svíþjóð...
Published 11/09/24