Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri Sorpurðunar Vesturlands, segir okkur frá því hvað verður um sorpið sem vestlenskir íbúar henda, hvað gerist í Fíflholtum og hvað felst í rekstri Sorpurðunar Vesturlands.
Sorpmál og lausnir því tengt eru stór þáttur í grænni framtíð og því fullt tilefni...
Published 05/06/21
Sigursteinn Sigurðsson, menningarfulltrúi SSV, settist niður með Kára Viðarssyni, eiganda og rekstraraðila Frystiklefans í Rifi. Kári er landsþekktur leikari sem sleit barnsskónum í Rifi. Í þættinum ræða þeir hvernig það kom til að Kári valdi að byggja upp menningarhúsi Frystiklefann í Rifi og...
Published 04/29/21