AHC - Spjall við Sigurð faðir hennar Sunnu stelpu með AHC
Listen now
Description
Hann Sigurður Hólmar kom til okkar og sagði frá lífi fjölskyldu sinnar en dóttir hans sem er fædd árið 2006 hún Sunna er með taugasjúkdóminn AHC. Þetta er afar sjaldgæfur sjúkdómur og er Sunna sú eina hérlendis með þennan sjúkdóm. Sigurður hefur talað opinskátt um hennar veikindi og líf þeirra og gerði meðal annars myndina Human time bomb sem er heimildarmynd um AHC. Þessi mynd hefur ekki hjálpað öllu AHC samfélaginu á heimsvísu. Við viljum benda öllum þeim sem hafa tök á að styðja við AHC samtökin en þeir styrkir renna beint í rannsóknir á AHC. Þessi þáttur er í boði: Góðvildar - Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra. Skynörvun verslun, Síðumúla 23 -gengið inn Selmúla meginn. Sem sèrhæfa sig í að bjóða uppá gæða skynörvunarvörur fyrir bæði börn og fullorðna. Hlustendur hlaðvarpsins fá 15 % afslátt í netverslun skynorvun.is með kóðanum 4vaktin
More Episodes
Við fengum hana Írisi til okkar til þess að fræða okkur um öndun og hvernig hún getur verið bjargráð við streitu, hvað er streita og segja okkur frá líkamsræktar stöðinni Primal Iceland sem hún ásamt eiginmanni sínum Einari Carl Axelsyni eiga. Íris er menntaður íþróttafræðingur, markþjálfi og...
Published 11/27/24
Published 11/25/24
Í þessum þætti fræðumst við um AHC sem er skammstöfun af Alternating hemiplegia of childhood. AHC er afar sjaldgæfur taugasjúkdómur. Þessi þáttur er í boði: Góðvildar - Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna...
Published 11/25/24