Við fengum hana Írisi til okkar til þess að fræða okkur um öndun og hvernig hún getur verið bjargráð við streitu, hvað er streita og segja okkur frá líkamsræktar stöðinni Primal Iceland sem hún ásamt eiginmanni sínum Einari Carl Axelsyni eiga. Íris er menntaður íþróttafræðingur, markþjálfi og...
Published 11/27/24