Primal Iceland - Íris Huld Guðmundsdóttir
Listen now
Description
Við fengum hana Írisi til okkar til þess að fræða okkur um öndun og hvernig hún getur verið bjargráð við streitu, hvað er streita og segja okkur frá líkamsræktar stöðinni Primal Iceland sem hún ásamt eiginmanni sínum Einari Carl Axelsyni eiga. Íris er menntaður íþróttafræðingur, markþjálfi og vottaður Buteykoþjálfari. Íris Huld kennir námskeiðið Kröftugar konur, Sigrum streituna og Primal Lífsstíl. Í Primal Iceland eru bæði í boði einkatímar og hópþjálfun og við mælum með að skoða hvað er í boði. Kíktu á úrvalið á primal.is Þessi þáttur er í boði: Góðvildar - Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra. Skynörvun verslun, Síðumúla 23 -gengið inn Selmúla meginn. Sem sèrhæfa sig í að bjóða uppá gæða skynörvunarvörur fyrir bæði börn og fullorðna. Hlustendur hlaðvarpsins fá 15 % afslátt í netverslun skynorvun.is með kóðanum 4vaktin
More Episodes
Þessi þáttur er í boði: Góðvildar - Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra. Skynörvun verslun, Síðumúla 23 -gengið inn Selmúla meginn. Sem sèrhæfa sig í að bjóða uppá gæða skynörvunarvörur fyrir bæði börn...
Published 12/08/24
Published 11/25/24