Þann 30. janúar 1972 efndu kaþólikkar til friðsamlegrar réttindagöngu í borginni Derry þar sem þeir kröfðust aukinna borgaralegra réttinda í samfélagi sem hafði einkennst af mikilli mismunum og óréttlæti áratugum saman. Þegar nokkuð var liðið á gönguna hóf herdeild breska hersins að skjóta á...
Published 01/30/22