Episodes
Þann 30. janúar 1972 efndu kaþólikkar til friðsamlegrar réttindagöngu í borginni Derry þar sem þeir kröfðust aukinna borgaralegra réttinda í samfélagi sem hafði einkennst af mikilli mismunum og óréttlæti áratugum saman. Þegar nokkuð var liðið á gönguna hóf herdeild breska hersins að skjóta á göngufólk og eftir aðeins nokkrar mínútur af algjörri ringulreið lágu þrettán í valnum. Fimmtán særðust og einn af þeim lést síðar af sárum sínum. Bloody Sunday breytti öllu. Í kjölfarið náði ofbeldið á...
Published 01/30/22
Þann 30. janúar 1972 efndu kaþólikkar til friðsamlegrar réttindagöngu í borginni Derry þar sem þeir kröfðust aukinna borgaralegra réttinda í samfélagi sem hafði einkennst af mikilli mismunum og óréttlæti áratugum saman. Þegar nokkuð var liðið á gönguna hóf herdeild breska hersins að skjóta á göngufólk og eftir aðeins nokkrar mínútur af algjörri ringulreið lágu þrettán í valnum. Fimmtán særðust og einn af þeim lést síðar af sárum sínum. Bloody Sunday breytti öllu. Í kjölfarið náði ofbeldið á...
Published 01/30/22
Fimmtíu ár eru nú liðin frá einum afdrifaríkasta atburði The Troubles, óaldarinnar á Norður-Írlandi, sem stóð yfir á árunum 1968-1998. Þann 30. janúar 1972 efndu kaþólikkar til friðsamlegrar réttindagöngu í borginni Derry þar sem þeir kröfðust aukinna borgaralegra réttinda en fátækt, atvinnuleysi og húsnæðisskortur hafði verið hlutskipti langflestra kaþólskra fjölskyldna í landinu áratugum saman. Þegar nokkuð var liðið á gönguna hóf fyrsta fallhlífaherdeild breska hersins, Para 1, að skjóta...
Published 01/29/22
Fimmtíu ár eru nú liðin frá einum afdrifaríkasta atburði The Troubles, óaldarinnar á Norður-Írlandi, sem stóð yfir á árunum 1968-1998. Þann 30. janúar 1972 efndu kaþólikkar til friðsamlegrar réttindagöngu í borginni Derry þar sem þeir kröfðust aukinna borgaralegra réttinda en fátækt, atvinnuleysi og húsnæðisskortur hafði verið hlutskipti langflestra kaþólskra fjölskyldna í landinu áratugum saman. Þegar nokkuð var liðið á gönguna hóf fyrsta fallhlífaherdeild breska hersins, Para 1, að skjóta...
Published 01/29/22