Af hverju Ísland? - Guðmundur og Caitlin - 1 þáttur 2 sería
Listen now
Description
*Podcast in English* Caitlin Emma Jónsson kemur alla leið frá Ástralíu og hefur búið í Eyjum í nokkur ár. Hún elti ástina sína hingað, Guðmund Jónsson, sem var í námi í Ástralíu þegar þau kynntust. Á þeim tíma síðan hún fluttist búferlum yfir hálfan hnöttinn hafa þau Guðmundur gift sig og eignast einn son og er annar væntanlegur í heiminn í byrjun maí. Þau hjónin eru viðmælendur okkar að þessu sinni og segja frá bæði frá upplifun sinni af því að búa í nýju landi. Athugið að viðtalið fer fram á ensku. 
More Episodes
Published 06/22/22
This episode is in English. Viðmælandinn í dag er Ewa Malinowska sem upprunalega kemur frá Póllandi. Hún hefur búið á Íslandi í 7 ár og hefur búið víða. Núna vinnur Ewa og starfar í Vestmannaeyjum hjá Sea life Trust.
Published 06/22/22
Sanna Magdalena Mörtudóttir er viðmælandi þáttarins. Hún á íslenska móður og tansanískan föður og hefur búið á Íslandi frá 7 ára aldri. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og hún situr nú í borgarstjórn fyrir Sósíalistaflokkinn.
Published 06/08/22