Episodes
Spjall um fjölmenningu. Drífa og Klaudia ræða um starf fjölmenningarfulltrúa og ýmislegt tengt því. 
Published 04/21/21
Patrycja Bruszkiewicz: Patrycja er upprunalega frá Póllandi en flutti með foreldrum sínum til Íslands á táningsaldri. Hún flutti fyrst til Þorlákshafnar en býr nú í Vestmannaeyjum.
Published 04/07/21
Lucinda Hulda Fonseca: Lucy, eins og hún er kölluð, fæddist á Íslandi 1992 íslenskri móður og portúgölskum föður. Hún bjó lengst af í Portúgal en býr nú í Hafnarfirði.
Published 03/24/21
Ruth Zohlen: Ruth varð ástfangin af Íslandi í fyrsta fríinu sínu hingað til lands árið 1978. Örlögin áttu eftir að haga því þannig að hún settist hér að á 9. áratugnum.
Published 03/10/21
Spjall við Klaudiu, þáttastjórnenda sem kom til Íslands 11 ára gömul.
Published 02/23/21
Kynningarþáttur af hlaðvarpinu Af hverju Ísland? Þáttastjórnendur eru Drífa og Klaudia
Published 02/22/21