Stórskemmtilegt spjall við Inga Gauta Ragnarsson, stofnanda Liminal Market, um hvernig hugmyndin varð til, hvernig hann drógst inn í heim Web3 tæknar og hver mögulegu næstu skref verða hjá Liminal Market.
Published 07/03/23
Pétur Sigurðsson, stofnandi IsMynt kom til okkar á föstudaginn. Við tókum gott spjall um hvernig kauphöllin varð til, hver næstu skref IsMynt verða og hvaða þjónustur verða hugsanlega í boði í framtíðinni. IsMynt stefnir á að gera þjónustur sína einfaldar og aðgengilegar og er markmið þeirra að...
Published 05/29/23