Episodes
Ræddum síðustu leiki, leikmannamál og næstu verkefni. Hver er mest böggandi leikmaður í sögu Chelsea? Alvöru veisla í þessum þætti.
Published 10/04/24
Í þessum þætti fengum við til okkar Damir Muminovic leikmann Breiðabliks og fórum yfir stöðuna og rýndum í síðustu leiki.
Published 09/16/24
Fengum góðan gest til okkar.Ræddum pre seasonLeikmannamálin Léttmeti
Published 08/13/24
Í þessum þætti er tímabilið 2023/24 gert upp
Published 05/27/24
Ræðum síðustu leikiStaðan á Poch og málefni líðandi stundaLeikmannamálNæst á döfinni
Published 02/15/24
Árið sem aldrei ætlaði að líða er loks á enda. Vonandi fáum við betra næsta ár frá okkar blessaða liði.Ræðum aðeins hópinn og síðustu leiki
Published 12/28/23
Ræddum leikina gegn Man City og SpursLeikmannamál - Lúxusvandamál í vændumHvernig getum við bætt liðið?Spurningar í lokinn.
Published 11/14/23
Í þessum þætti fengum við til okkar Íslands- og bikarmeistarann Danijel Dejan Djuric til þess að ræða við okkur um málefni Chelsea.Eden Hazard fékk TributeSíðustu leikir ræddir Hvað næst?
Published 10/11/23
Ræðum erfiða byrjun Skoðum leikmannahópinnNæstu leikir
Published 09/07/23
Við fengum Eggert Aron Guðmundsson með okkur í þáttinnRæddum um Liverpool leikinn og að Boehly er mættur með seðlana á loft
Published 08/17/23
Létt upphitun fyrir komandi tímabilKomnir/farnirUndirbúningstímabilSpá
Published 08/09/23
Fengum Spursara til þess að fara yfir málin með okkurVið hverju er að hægt að búast frá Pochettino?
Published 06/07/23
Hörmungartímabilið er loksins afstaðið!
Tókum létta yfirferð.
Published 06/01/23
Neyðarpod! Graham Potter hefur verið vikið úr starfi!
Published 04/02/23
Stutt yfirferð yfir gang mála Fjármálin skoðuð og leikmannamálNæstu verkefni og léttleiki
Published 03/28/23
Chelsea er komið í 8-liða úrslit. - Í beinni frá ÖlverTveir sigurleikir í röð - Er þetta loksins að snúast?
Published 03/08/23
Ræðum leikinn gegn Dortmund og síðustu leiki undir Potter. Erum við á réttri leið?
Published 02/16/23
Förum yfir stórskemmtilegan félagsskiptaglugga og tökum stöðuna á liðinu eins og það lítur út í dag.
Published 02/03/23
Ræðum gang mála og förum aðeins yfir leikmannahópinn.
Published 01/13/23
Er Graham Potter rétti maðurinn í starfið? Mason Mount - Er hann að spila of mikið miðað við aldur og fyrri störf?Hvað næst?
Published 11/15/22
Ræðum síðustu leiki
Hópferð í pípunum
leikurinn gegn Brighton
Published 10/26/22
Erum á blússandi siglingu - 4 sigrar í röð
Pökkum saman AC Milan
Gluggaslúður
Hvað næst?
Published 10/12/22
Kveðjum Tuchel
Graham Potter
Spurningar úr sal
Published 09/08/22
Ræðum örlítið gluggan
leikinn geg Soto
upphitun fyrir West Ham
Published 09/01/22