Description
Í dag erum við staðsett í Aosta Valley eða Aosta dalnum sem má finna á norð vestur Ítalíu við landamæri bæði Frakklands og Sviss.
Hér ætlum við að heimsækja tvo kastala. Fyrst kíkjum við á Castle De Fénis og eftir það höldum við til Castle Of Issogne.
Eftir að við erum búin að fara yfir sögu þeirra og skoða draugana sem halda sig þar, þá ætlum við að skoða eitt nýlegt sakamál sem tengist dalnum sem átti sér stað í apríl 2024. Líklegt þykir að þetta sakamál tengist paranormal rannsókn eða jafnvel djöfladýrkun....
Verið velkomin í Aosta dalinn!
SPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:
https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA
FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN
PATREON ÁSKRIFT:
https://www.patreon.com/draugasogur
Verið velkomin til Flórída ☀️
Við vonum að þið séuð reiðubúin í smá ferðalag aðeins nær miðbaugi í þessu frosti sem lemur á okkur hér heima þessa daga :)
Sagan í dag fjallar um hvernig þjóðsaga, raunverulegir atburðir og skáldsaga hafa fléttast í Draugasögu sem við ætlum aldeilis að krafa ofan í...
Published 11/27/24
Klukkan korter í 10 á sunnudagsmorgni þann 6. október árið 1974, kemur lögreglan í Ossett á Englandi auga á mann í mjög annarlegu ástandi.
Maðurinn hljóp nakinn um götur friðsæla bæjarins.
Ekki nóg með það að maðurinn væri nakinn. Heldur var hann allur útataður blóði.
Michael Taylor var...
Published 11/20/24